Pages

Að kaupa ódýrt skart

Ég elska alla fylgihluti <3

Ég er oftast með armbönd og hringi á mér og elska að flakka á milli síðanna og finna mér flott skart, get allveg gleymt mér í því.

Það er líka svo miklu ódýrara heldur en hérna heima! Ég hef mest pantað frá  Wholesale-dress.net and Causewaymall.com því þær eru með bestu gæðin og sú fyrrnefnda er með lang mesta úrvalið.

Þegar ég panta mér skart og fylgihluti þá reyni ég að hafa það eins EINFALT  og hægt er. Þetta eru svo ódýrar vörur að ef þetta er of flókið með einhverju límt á eitthvað eða hangandi niðrúr þá er hætta á að það detti bara af eða skemmist í flutningnum. Svipað og með skónna - panta ekki skó með áföstum blómum eða álíka, það dettur líklega af.
Hérna er ég aðalega að tala um kannski hringi með áföstu blómaskrauti(sem betur fer ekki minn stíll) nú eða þá hálsmen með allskonar dinguldangi(aftur ekki minn stíll).

Það er best að panta nokkra hluti í einu - hægt að blanda skóm,fylgihlutum og fötum saman til dæmis - eða panta með vinkonum til að spara sendingarkostnaðinn!

Ég ákvað að fletta aðeins í gegn og velja 3 uppáhalds fylgihlutina mína í augnablikinu.

Ýtið á myndirnar til að skoða eða kaupa af síðunum!

Happy shopping!

Þetta hálsmen kostar aðeins 3.51$ sem er 482 krónur !


Ég ELSKA studs/gadda/spikes - þetta virkar sem hálsmen, hárband og armband ! SWEET


Ohh aftur með studs - en fallegt!

No comments:

Post a Comment