Pages

Sunday, September 16, 2012

Pöntun dagsins

Eftir smá pásu síðan í sumar ákvað ég að skella í eina litla sæta pöntun !

Hér fyrir neðan má sjá það sem er á leiðinni til mín <3 - ó hvað ég er spennt!


(Til að skoða nánar hverja vöru eða panta beint af síðunni er hægt að smella á myndina)


Lítið skull veski -  6.76$


Pínu risky að taka þessa en ég get ekki sleppt því!! Aðeins of fínt - 10.30$



Já ég veit - pínu hooked á skull þessa daganna - opin skull golla með chiffon - 7.57 $




Printed leggings - ójá - 7.30$


Og eitt skart sem mig hefur langað í lengi! Hárband/armband/hálsmen - studs - 2.46$


That's it !

Þetta kostaði total 34.36$ og með sendingu 71.60$  sem gerir  8.600 krónur og svo bætist við tollur og önnur gjöld sem ég borga DHL þegar pakkinn er komin - það er oftast rúmlega helmingurinn af verði vörunnar svo ég reikna með að greiða samtals með öllu um 12-13 þúsund fyrir sendinguna!

Er ekki viss að ég fyndi fínar prentaðar leggings, chiffon skull gollu, studs armband, veski og kjól fyrir þennan pening hérna heima ?

Happy shopping!