Sunday, September 16, 2012

Pöntun dagsins

Eftir smá pásu síðan í sumar ákvað ég að skella í eina litla sæta pöntun !

Hér fyrir neðan má sjá það sem er á leiðinni til mín <3 - ó hvað ég er spennt!


(Til að skoða nánar hverja vöru eða panta beint af síðunni er hægt að smella á myndina)


Lítið skull veski -  6.76$


Pínu risky að taka þessa en ég get ekki sleppt því!! Aðeins of fínt - 10.30$



Já ég veit - pínu hooked á skull þessa daganna - opin skull golla með chiffon - 7.57 $




Printed leggings - ójá - 7.30$


Og eitt skart sem mig hefur langað í lengi! Hárband/armband/hálsmen - studs - 2.46$


That's it !

Þetta kostaði total 34.36$ og með sendingu 71.60$  sem gerir  8.600 krónur og svo bætist við tollur og önnur gjöld sem ég borga DHL þegar pakkinn er komin - það er oftast rúmlega helmingurinn af verði vörunnar svo ég reikna með að greiða samtals með öllu um 12-13 þúsund fyrir sendinguna!

Er ekki viss að ég fyndi fínar prentaðar leggings, chiffon skull gollu, studs armband, veski og kjól fyrir þennan pening hérna heima ?

Happy shopping!

Wednesday, August 8, 2012

Ódýrt skart !

Varst þú búin að sjá síðuna mína um ódýrt skart hér til hliðar ?

Ég ákvað að fletta aðeins í gegn og velja 3 uppáhalds fylgihlutina mína í augnablikinu.

Ýtið á myndirnar til að skoða eða kaupa af síðunum!

Happy shopping!

Þetta hálsmen kostar aðeins 3.51$ sem er 482 krónur !


Ég ELSKA studs/gadda/spikes - þetta virkar sem hálsmen, hárband og armband ! SWEET


Ohh aftur með studs - en fallegt!

Fylgihlutur dagsins !

Mig hefur svo lengi langað í svona fínt hálsmenn ! Hingað til hef ég rekist á rosalega litrík svona en elska stripes og svart/hvítt og er þetta þess vegna perfect!

Ég fann það inn á  Wholesale-dress.net síðunni og það kostar litlar 3.51$ dollara. Nákvæmlega eins hálsmen, líklega frá sama heildsala meira segja, kostar 2.990 krónur í verslunum hérna á Íslandinu góða.

Sniðugt að kaupa til dæmis 4-5 stykki og deila sendingakostnað með vinkonum - nú eða þá gefa í gjafir :) Hvert stykki með sendingu og tolli kostar þá um 1000-1400 krónur í stað 2990! Allgjör snilld :)


Tuesday, July 31, 2012

Skór Dagsins!

NAMM !
Þessir skór eru glænýir hjá Wholesale-dress.net og eru á kynningarverði hjá þeim í nokkra daga á aðeins 15.46$ sem gerir litlar 1923 krónur !!
Með tolli og sendingakostnaði til Íslands er það aðeins 5300 krónur fyrir þetta par!

Ýttu á myndina til að panta þessa skó <3 

Monday, July 30, 2012

Vara dagsins !

Fann þessa ÆÐISLEGU skyrtu inná Wholesale-dress.net !

Hún kostar aðeins 8.79$ sem gerir 1.075 íslenskar krónur !!! Með sendingakostnaði og tolli gerir það tæpar 3.000 krónur !

Til að fá sem ódýrastan sendingakostnað á hverja flík er best að versla nokkrar flíkur í einu

Klikkaðu á myndina til að SKOÐA og KAUPA þessa skyrtu <3



Happy Shopping

Sunday, July 29, 2012

Um Síðuna

Þessi síða er til að deila því með ykkur hvernig á að versla ódýr föt af netinu, aðalega frá Asíu.

Mestu reynsluna hef ég af þessum tveimur :





En mun einnig fara yfir Asiankoreanfashion.com  og Causewaymall.com !

Ég byrjaði að skoða síður fyrir 1,5 ári síðan og fór út frá því að panta fyrir sjálfa mig. Ég var hrædd við það í upphafi að panta frá Asíu en las ótrúlega mörg "reviews" eða umtöl um síðurnar sem að lokum valdi.
Þegar ég sá að ég gat fengið föt og skó í fínum gæðum svakalega ódýrt þá ákvað ég að panta inn meira magn og selja á Facebook í lítilli búð sem ég var með þar. Ég var hinsvegar að klára nám og hætti því með búðina en fékk góða reynslu á nokkrar heildsölur í Asíu sem hægt er að kaupa af í stykkjatali líka!

Margar íslenskar Facebook-verslanir eru að selja föt úr þessum verslunum og nú getið þið sjálfar keypt ykkur þessar flíkur/skó mun ódýrar !

Vonandi nýtist þetta blogg einhverjum og endilega setjið inn komment ef þið hafið spurningar.